Áramótakveðja
Sameyki stéttarfélag í almannaþjónustu þakkar félagsfólki um land allt fyrir samstarfið og ánægjuleg samskipti á liðnu ári og sendir óskir um farsælt......
Sameyki stéttarfélag í almannaþjónustu þakkar félagsfólki um land allt fyrir samstarfið og ánægjuleg samskipti á liðnu ári og sendir óskir um farsælt......
Þrátt fyrir áratuga jafnréttisumræðu sýna greiningar Sigríðar Ingibjargar Ingadóttur og Steinunnar Bragadóttur, hagfræðinga BSRB og ASÍ, að kynbundið......
Í áramótakveðju sinni fer Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, yfir helstu áherslur bandalagsins á árinu sem er að líða .....
Framvegis verður fréttabréf lífeyrisdeildar sent til félagsfólks lífeyrisdeildar með tölvupósti. Það er því mikilvægt fyrir þá sem vilja fylgjast með......
Sameyki og Fangavarðafélag Íslands undirrituðu mánudaginn 22. desember nýjan stofnanasamning við Fangelsismálastofnun...
Opnunartímar á skrifstofu Sameykis í kringum jól og áramót. Lokað verður þriðjudaginn 23. desember og föstudaginn 2. janúar....
Sameyki stéttarfélag í almannaþjónustu hefur staðið árlega fyrir vali á Stofnun ársins í vinnumarkaðskönnun sem unnin er í samstarfi við Fjármála- og......
Opnað hefur verið fyrir umsóknir um páskaúthlutun á íbúðunum í Los Arenales del Sol og Quesada á Spáni og húsinu í Las Cristianos á Tenerife....
Stjórnir Póstmannafélags Íslands og Sameykis stéttarfélags í almannaþjónustu hafa samþykkt að leggja til sameiningu félaganna. Verður málið...
Nú fer viðburðarríku Kvennaári 2025 senn að ljúka og því tilvalið að staldra við, líta ögn um öxl en svo áfram fram á veginn. Starf BSRB einkenndist á......
Á Kvennaári 2025 höfum við tekið saman tölfræði og sett í samhengi við kröfur kvennaárs. Kröfurnar varða aðgerðir til að eyða kynbundnum launamun......
Fræðsla er eitt mikilvægasta verkfæri starfsfólks til að efla sig í starfi, mæta breytingum á vinnumarkaði og tryggja jöfn tækifæri allra. Sameyki......
Á Kvennaári 2025 hafa á sjötta tug samtaka sameinast um að vekja athygli á kynjamisrétti og vinna að því að kröfur Kvennaárs nái fram að ganga. Af......
Í þessum pistli vil ég rekja aðdragandann að því að ég fékk háskólagráðuna mína metna við störf sundlaugarvarðar. Ég hef unnið í hluta- og......
Í október voru 50 ár liðin frá því að mikill meirihluti kvenna á Íslandi lagði niður launuð og ólaunuð störf til að krefjast þess ......
Kári Sigurðsson, formaður Sameykis, segir fyrstu mánuðina í starfi hafa verið lærdómsríka, krefjandi og gefandi. Hann ræðir ábyrgðina sem fylgir......
Sonja Ýr Þorbergsdóttir hefur verið formaður BSRB frá haustinu 2018 en hún hefur unnið fyrir félagsfólk aðildarfélaga BSRB mun lengur, enda starfaði......
Kvikmyndasafn Íslands hlaut viðurkenninguna Stofnun ársins 2024 í hópi lítilla ríkisstofnana. Þóra Sigríður Ing¬ólfsdóttir forstöðumaður......
Hástökkvari ársins í mannauðskönnuninni Stofnun ársins 2024 fór upp um 66 sæti frá síðustu könnun. Vinnustaðurinn er íbúðakjarninn Rökkvatjörn í......
Snorri Jónsson, mannauðsstjóri menningar- og viðskiptaráðuneytisins, var tekinn tali í tímariti Sameykis. Ráðuneytið var hástökkvari ársins 2024 í......
Kristín Helgadóttir stýrir leikskólanum Lyngheimum í Grafarvogi en leikskólinn fékk viðurkenningu sem Stofnun ársins 2024 í flokki meðalstórra......
Orlofsblað Sameykis stéttarfélags í almannaþjónustu fyrir árið 2025 inniheldur allar upplýsingar um orlofseignir félagsins sem standa félagsfólki til boða í sumar. Sameyki leggur mikla áherslu á að bjóða félagsfólki upp á falleg orlofshús með góðri aðstöðu í fallegu umhverfi. Óska þarf sérstakelga eftir að fá senda til sín prentútgáfu af blaðinu. Sjá hér.
Óskum við þess að félagar í Sameyki hafi ánægju af því að skoða þá orlofskosti sem í boði eru og njóti þess að dvelja í orlofshúsum félagsins.
Samstaða stéttarfélaga og virkt félagsfólk er lykillinn að styrk verkalýðshreyfingarinnar til framtíðar. Við verðum að efla stéttarfélagsvitund fólks; það eru öfl í landinu sem hafa hag af því að sú vitund dofni með næstu kynslóðum. Mikil verðmæti felast í að virkja ungt fólk innan félagsins og við höfum tekið fyrstu skrefin til að ná betur til þess, meðal annars á samfélagsmiðlum félagsins.
Það er mikilvægt að ungt fólk finni að Sameyki sé vettvangur þar sem rödd þess skiptir máli og framtíð vinnumarkaðarins mótist í samstarfi við það. Bakland Sameykis er sterkt og nú þurfum við að leggjast á árarnar, ná til unga fólksins og fá það með okkur í lið.