Jafnréttismál verði í stjórnarsáttmála næstu ríkisstjórnar
Á fundi Kvennaárs 2025 sem haldinn var í Iðnó í hádeginu í gær með forystukonum stjórnmálaflokkanna kom fram ......
Á fundi Kvennaárs 2025 sem haldinn var í Iðnó í hádeginu í gær með forystukonum stjórnmálaflokkanna kom fram ......
Þórður Snær Júlíusson, fyrrv. ritstjóri Heimildarinnar og áður Kjarnans skrifar í Tímarit Sameykis um efnahagsstjórn síðustu ára og segir að......
Kvennaár 2025 boðar til kosningafundar um kröfur Kvennaársins með forystufólki stjórnmálaflokka þann 19. nóvember kl. 12:00-13:30 í Iðnó. Þrátt fyrir......
ASÍ og BSRB taka á móti formönnum flokka í framboði til alþingiskosninga. Fundurinn verður á Hótel Hilton Reykjavík Nordica, í dag frá kl......
Fulltrúar aðildarfélaga BSRB á sveitarfélagastiginu, Kjölur stéttarfélag, Starfsmannafélag Húsavíkur, Starfsmannafélag Suðurnesja, Starfsmannafélag......
Fjórða og síðasta tölublað Tímarits Sameykis á þessu ári er komið úr prentun og er á leið í pósti til félagsfólks öðru hvoru megin við helgina. ...
Opnað verður fyrir bókanir á Orlofshúsavef Sameykis í þremur orlofshúsum 28. nóvember nk. kl. 9:00. Um er að ræða íbúðarhús við Hjallaveg á Suðureyri......
Ingibjörg Sif Sigríðardóttir, formaður Sameykis, setti fund hjá trúnaðarmönnum sem haldinn var í félagamiðstöðinni í BSRB húsinu í dag. ......
Til að fá afgreiddan styrk fyrir lok desember þá verða allar umsóknir að berast í síðasta lagi 16. desember n.k....
Ríkisstjórn síðustu ára hefur ráðist í ófjármagnaðar skattalækkanir sem gagnast fyrst og fremst breiðu bökunum. Fyrir vikið hafa tekjur......
Efnahags- og framfarastofnunin (OECD) framkvæmdi nýverið úttekt á stöðu innflytjenda á íslenskum vinnumarkaði. Er þetta fyrsta heildstæða megindlega......
Töluvert er fjallað um útlendingamál í íslensku samfélagi og inngildingu þess stóra hóps á vinnumarkaðnum. Hingað til lands kemur útlent vinnuafl m.a......
Það er algengur misskilningur að bíða þurfi eftir að hætta í starfi til að byrja á lífeyri, að ná þurfi tilteknum aldri eða að byrja þurfi á lífeyri á......
Meðalævi Íslendinga hefur lengst síðustu áratugi og það eru góðar fréttir. Lengri ævi þýðir að árum eftir starfslok fjölgar og til að njóta þeirra sem......
Stofnun ársins er ítarleg og vönduð mannauðskönnun á starfsskilyrðum, stjórnun og líðan á vinnustað sem Sameyki stendur að í samstarfi við Fjármála-......
Ingibjörg Sif Sigríðardóttir hefur tekið við formennsku í Sameyki eftir að Þórarinn Eyfjörð vék fyrr í dag sem formaður félagsins. Hún segir að nú......
Diana Skotsenko er fædd í Tallinn í Eistlandi. Hún ferðaðist hingað til lands með vinkonu sinni þegar hún var átján ára. Planið var að koma í......
Joachim Chimezie Obika kom hingað til lands til að starfa á íslenskum vinnumarkaði. Hann segir að honum líði vel hér á landi og blandist samfélaginu......
Ósk Hoi Ning Chow er fædd á Íslandi. Hún á íslenskan föður og kínverska móður. Hún segir að alla sína grunnskólagöngu hafi hún mátt þola einelti. Hún......
Maria Felisa Delgado Torralba er fædd og uppalin á Spáni en kom til Íslands að vinna fyrir um tveimur árum síðan. Hún dvaldi fyrst um sinn í......
Orðið inngilding er nýyrði í íslensku sem hefur vakið athygli og fólki hefur fundist það hljóma framandi. Í stuttu máli sagt þýðir orðið inngilding –......
Orlofsblað Sameykis stéttarfélags í almannaþjónustu fyrir árið 2024 inniheldur allar upplýsingar um orlofseignir félagsins sem standa félagsmönnum til boða í úthlutun í sumar. Sameyki leggur mikla áherslu á að bjóða félagsmönnum upp á falleg orlofshús með góðri aðstöðu í fallegu umhverfi.
Óskum við þess að félagar í Sameyki hafi ánægju af því að skoða þá orlofskosti sem í boði eru og njóti þess að dvelja í orlofshúsum félagsins.
„Samstarf Sameykis og BSRB sem er leiðandi afl í þágu opinberra starfsmanna tel ég vera mjög mikilvægt. Bandalagið hefur sinnt mikilvægu hlutverki á þeim vettvangi og samstarf við BSRB, formenn aðildarfélaganna og ekki síst formann BSRB er félaginu nauðsynlegt í hagsmuna- og réttindabaráttu fyrir okkar félagsfólk.
Ég held að það sé alveg ágætt að forysta félagsins endurspegli meirihluta félagsfólks. Meirihluti í félaginu eru konur sem starfa í grunnþjónustunni, hópur kvennastétta á lágum launum en karlar líka auðvitað, gæta verður jafnræðis kynjanna að sjálfsögðu. Ég mun leggja mig fram í því að efla tengsl við grasrótina innan BSRB í hagsmunabaráttunni fyrir allt okkar félagsfólk.“