Grettisgötu 89
105 Reykjavik
Ísland

525-8330
sameyki@sameyki.is
6202690-3449

Eldri pistlar Sameyki

01. maí 2024

Ræða formanns 1. maí

Ágæta fundarfólk, til hamingju með baráttudaginn okkar 1. maí 2024! Það er stutt síðan stéttarfélögin innan ASÍ samþykktu nýja kjarasamninga...

29. apr. 2024

Aðgerðapakki

Í kynningu á aðgerðum stjórnvalda, sem tengdust undirritun kjarasamninga á almennum vinnumarkaði, kom fram að ríkisstjórnin og Samband íslenskra...

29. apr. 2024

Hvers virði er að líða vel í vinnunni?

Með hraðri tækniþróun er vinnustaðaumhverfi stöðugt að breytast og þróast og því fylgja bæði góð og slæm áhrif á starfsfólk. Skilin á milli vinnu og...

13. feb. 2024

Kröfugerðir vegna komandi kjarasamninga

Kröfur nefndanna eru tilbúnar fyrir fyrstu samningana sem losna í janúar og febrúar og nú er verið að vinna að lokaútfærslu kröfugerða fyrir...

09. feb. 2024

Máttur samstöðunnar

Oft er haft á orði að við Íslendingar kunnum að standa saman þegar á reynir. Við höfum fjölmörg dæmi um áföll og náttúruhamfarir þar sem þjóðin hefur...

04. des. 2023

Skrímsli eða venju­legir strákar?

Hann var venjulegur strákur, nánast fullkominn, sagði faðir stráks sem nýlega var handtekinn vegna gruns um morðið á fyrrverandi kærustu sinni Guiliu...

04. des. 2023

Að gefast upp á ábyrgðinni

Í önnum hins daglega lífs hefur almenningur væntingar um að samfélagskerfin okkar virki með sæmilegum hætti. Að heilbrigðiskerfið, félagslegu kerfin...

30. nóv. 2023

Við eigum að hjálpast að

Við Íslendingar höfum ávallt lagt okkur alla fram þegar náttúruhamfarir verða hér á landi. Við þjöppum okkur saman og hjálpumst að eins og eðlilegt er...

20. nóv. 2023

Tökum loftslagsmál alvarlega!

Fundur um loftslagsmál var haldinn á laugardaginn sl. að undirlagi Umhverfis- og loftlagsnefndar Sameykis í samstarfi við Eyþór Eðvarðsson sem sett...

01. nóv. 2023

Katrín og kvennabaráttan

Þann 24. október, á degi Kvennaverkfallsins, tók Stefán Eiríksson útvarpsstjóri viðtal í þættinum Segðu mér á Rás 1 við Katrínu Jakobsdóttur...

27. okt. 2023

Þú átt leik Katrín

Það var ánægjuleg að fylgjast með þátttöku þinni í Kvennaverkfallinu. Þú sýndir með framgöngu þinni að þú hafnar því að vera bara hlutlaus áhorfandi...

03. okt. 2023

Kvennaverkfall 24. október 2023

Fyrir 48 árum boðuðu konur hér á landi í fyrsta sinn til Kvennafrís en alls hafa konur lagt niður vinnu í sex skipti til að mótmæla kynbundnu...

02. okt. 2023

Kjarasamningar, samfélag og hamingja

Sól fer nú lækkandi á lofti og kjarasamningsvetur nálgast. Ljóst er að næstu mánuðir verða að mörgu leyti endurtekið efni frá síðasta vetri. Þá tóku...

09. jún. 2023

Siðferðinu kastað á bálið

Félagsfólk í aðildarfélögum BSRB og starfsfólk sveitarfélaganna utan Reykjavíkur er nú í verkfalli um land allt og krefst sömu launa fyrir sömu störf...

30. maí 2023

Geðþóttaákvarðanir valdhafanna

Það er orðin brýn samfélagsleg spurning hvort Seðlabankinn og seðlabankastjóri valdi hlutverki sínu. Þrettánda stýrivaxtahækkunin í röð skall á...

02. maí 2023

Tryggja þarf börnum líf án fátæktar

Öll börn á Íslandi eiga jafnan rétt á öryggi, menntun, bestu mögulegri heilsu og þátttöku í tómstundum, menningu og listum. Þessi réttur er þeim...

02. maí 2023

Samkeppnismál eru (harðkjarna) kjaramál

Á tímum mikillar verðbólgu eins og er í samfélaginu núna erum við rækilega minnt á áhrif verðlags á kjör (ef svo ólíklega vildi til að einhver hafi...

01. maí 2023

Kjarasamningar og samfélag

Á undanförnum vikum og mánuðum hafa stéttarfélög og launagreiðendur staðið í ströngu við gerð kjarasamninga. Þegar þetta er skrifað hefur Sameyki...

28. apr. 2023

Spillingin og við

Á árunum eftir seinna stríð komu fram upplýsingar um gríðarlega leynireikninga og faldar eignir Íslendinga. Stærstu innflytjendur landsins hlutu þunga...

28. apr. 2023

Neytendasamtökin fyrir þig í 70 ár

Líklega var 18. aldar maðurinn Skúli Magnússon fógeti fyrsti baráttumaður fyrir bættum neytendarétti á Íslandi; „Mældu rétt, strákur!“ á danski...

24. mar. 2023

Látum þau bara borga brúsann

Í vikunni hækkuðu stýrivextir um eitt prósentustig og ekki verður annað séð en að það sé meðvituð stefna ríkisstjórnar Katrínar Jakobsdóttur að láta...

15. mar. 2023

Stormur í grunnþjónustunni

Sjónvarpsþættirnir Stormur sem sýndir eru á RÚV segja sögu COVID-19 heimsfaraldursins. Þeir eru ákaflega vel gerðir en höfundar þeirra eru Sævar...

02. mar. 2023

Stjórnmál fyrir fólk en ekki fjármagn

Verðbólgan stigmagnast og helstu sérfræðingar búast við því að Seðlabankinn bregðist við með harkalegum vaxtahækkunum og hvetja jafnvel til þess...

13. feb. 2023

Af­vega­leiðing at­vinnu­rek­enda

Um allan heim er að renna upp fyrir stjórnvöldum að ein stærsta áskorunin sem samfélög standa frammi fyrir er skortur á starfsfólki í...

10. feb. 2023

Siðferði, fagmennska og trúverðugleiki

Það er mikilvægt að átta sig á hve samofið siðferði er hversdagslegum athöfnum, jafnt í einkalífi, störfum og á opinberum vettvangi. Þetta gleymist...

07. feb. 2023

Verk að vinna

Kæru félagar. Í upphafi árs getur verið skynsamlegt að horfa fram á veginn og reyna að sjá hvað framtíðin getur borið í skauti sér, en líta líka yfir...

06. feb. 2023

Á kjarasamningsvetri

Kjarasamningar flestra aðildarfélaga BSRB sem semja við ríki og sveitarfélögin losna þann 31. mars næstkomandi. Á sama tíma losna kjarasamningar...

03. jan. 2023

Stöndum vörð um velferðarsamfélagið

Sameyki stéttarfélag í almannaþjónustu er stærsta stéttarfélag opinberra starfsmanna á Íslandi með um 13 þúsund félaga þannig að fjölmargt gerist á...

19. des. 2022

Breyttir tímar

Allt í tilverunni á sinn rétta tíma. Við þekkjum það öll að við finnum gjarnan hvenær rétti tíminn er kominn fyrir miklar breytingar. Það getur verið...

13. des. 2022

Velsæld fyrir alla

Í Íslenskri orðabók er velsæld skilgreind sem það að lifa við góðan hag og líða vel. Skilgreiningin á hvað er góður hagur og vellíðan er í sjálfu sér...

05. des. 2022

Villuljós í Vikulokum

Það var áhugavert að hlusta á kunnuglega orðræðu Hildar Björnsdóttur, borgarfulltrúa og oddvita Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík, um launaþróunina í...

24. nóv. 2022

Húsnæðismál eru kjaramál

Fjárlagafrumvarp ríkisstjórnarinnar er nú til umræðu í fjárlaganefnd og því hefur Alþingi enn tækifæri til að bæta verstu ágallana á frumvarpinu til...

30. okt. 2022

Hvernig eyðileggja skal samfélag

Efnahagsmálin eru í ólestri hjá ríkisstjórninni og stefna hennar einkennist af úrræðaleysi. Rúmlega 38 þúsund heimili eiga erfitt með að ná endum...

29. okt. 2022

Vífils­staðir: Press 1 for English

Vífilsstaðir, Öldrunardeild H Landspítala, eru fjölþjóðlegt samfélag starfsmanna sem veita 42-45 rosknum Íslendingum aðhlynningu, sinna þeim á allan...

28. okt. 2022

Öll í sama bátnum?

Staða hagkerfisins í kjölfar heimsfaraldurs er mun betri en áætlanir gerðu ráð fyrir. Þannig hefur hagkerfið tekið fyrr við sér, skuldir ríkissjóðs...

18. okt. 2022

Kjaravetur framundan

Framundan er líklegast langur kjarasamningsvetur þar sem flestir kjarasamningar bæði á opinberum og almennum vinnumarkaði verða lausir...

10. okt. 2022

Einn segir þetta, annar segir hitt

Þrot blasir við að óbreyttu, er haft eftir Runólfi Pálssyni, forstjóra Landspítalans, í Vísi á dögunum. Manneklan sé óskapleg, þrotlausir erfiðleikar...

30. sep. 2022

Lengd vinnuvikunnar er ekki náttúrulögmál

Stytt­ing vinnu­vik­unnar hefur verið eitt af stærstu bar­áttu­málum BSRB und­an­far­inn ára­tug. Við náðum stórum áfanga í kjara­samn­ingum við ríki...

27. sep. 2022

Stærri leigumarkaður hjálpar tekjulágum

Oft er rætt á Íslandi að byggja þurfi „ódýrt húsnæði“. Sé það gert muni fátækir finna húsnæðið sem þeir eru að leita að, sem dragi mjög úr örbirgð –...

26. sep. 2022

Um laun og kjarasamninga

Á næstu mánuðum verður samið um kaup og kjör fyrir þorra launafólks. Þá er samið um skiptingu þeirra verðmæta sem verða til í hagkerfinu á milli...

26. sep. 2022

Verið úti!

Það hefur verið aumkunarvert að sjá og heyra forystufólk þjóðarinnar og sendisveina atvinnurekenda senda launafólki tóninn fyrir komandi...

26. sep. 2022

Í aðdraganda kjarasamninga

Flestir kjarasamningar á almennum vinnumarkaði eru lausir 1. nóvember nk. en á opinbera vinnumarkaðnum í lok mars 2023. Fjölmiðlaumfjöllun í...

16. sep. 2022

Fjárfestum í fólki og friði

Í fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnarinnar fyrir árið 2023 er teiknuð upp mynd af hagkerfi á blússandi siglingu og helsta áskorunin virðist vera að halda...

06. maí 2022

Húsnæðislán er ekki neyslulán

Seðlabankastjóri Íslands, Ásgeir Jónsson, kynnti nýja stýrivaxtahækkun bankans um 1,0 prósentustig þann 4. maí sl. og eru stýrivextir nú 3,75 prósent...

02. maí 2022

Almenningur borgar brúsann!

Eftir tveggja ára fjarveru þá getum við loks safnast saman til að þétta raðirnar í þeirri baráttu, sem óvíst er að taki nokkurn tíma enda; baráttunni...

01. maí 2022

Breytt hagfræði til bjargar heiminum

Þegar nú sér fyrir endann á heimsfaraldri, í okkar heimshluta hið minnsta, þá skellur á innrás í Evrópu. Sú breytta heimsmynd sem nú birtist eftir...

01. maí 2022

Þjóðin sem neitaði að gefast upp

Natalia frá Kyiv segist á Facebook-síðu sinni um síðustu áramót vonast eftir að árið 2022 verði gott og að helst af öllu langi hana til að ferðast, og...

30. apr. 2022

Stéttabaráttan og viðskiptajöfnuðurinn

Með yfirborðslegri greiningu mætti komast að þeirri niðurstöðu að sumar þjóðir hafi í gegnum tíðina lagt ríkari áherslu á uppbyggingu atvinnulífs og...

28. apr. 2022

Við viljum kröftugt og öflugt samfélag

Á 1. maí fögnum við alþjóðlegum baráttudegi launafólks. Það er gleðilegt að við getum öll sem eitt komið saman í lok faraldursins, gengið kröfugöngu...

27. apr. 2022

Það bera sig allir vel

Kæru félagar, til hamingju með alþjóðlegan baráttudag verkalýðsins þann 1. maí! Vorið flæðir inn um gluggana og loksins getum við fagnað þessum...

23. mar. 2022

Hvert er markmiðið með áróðri SA?

Á forsíðu Fréttablaðsins í dag er því haldið fram að sveitarfélögin og ríkið sogi til sín fólk úr einkageiranum. Fyrirsögnin byggir á viðtali við...

14. mar. 2022

Sálrænt öryggi í heimsfaraldri

Nú hafa vinnustaðir verið að kljást við veiruna í tæp tvö ár. Það þýðir að öll höfum við þurft að sveigja okkur og beygja, breyta siðum og venjum...

17. feb. 2022

Barátta er framundan

Nú erum við komin inn á nýtt ár kjarasamninga. Kjarasamningar á almenna vinnumarkaðnum eru lausir í haust um mánaðamótin október/nóvember og...

21. jan. 2022

Réttlæti og jöfn tækifæri fyrir alla

Undanfarin tvö ár höfum við tekist á við heimsfaraldur með gríðarlegum áskorunum fyrir bæði heilsu og efnahag. Efnahagshorfurnar nú eru þó mun...

25. des. 2021

Ljós og skuggar líðandi árs

Sam­eyki stétt­ar­fé­lag í almanna­þjón­ustu er stærsta stétt­ar­fé­lag opin­berra starfs­manna á Íslandi með um 12 þús­und félags­menn þannig að...

22. des. 2021

B eða ekki B: Lífeyrir og hið opinbera

Lífeyriskerfi opinberra starfsmanna á sér langa sögu og er mun eldra að stofni til en kerfið á almenna vinnumarkaðinum. LSR er rétt ríflega 100 ára...

20. des. 2021

Ertu giggari?

Giggari er það sem kallað er verktakar eða gerviverktakar. Hugtakið er gamalt og vinnufyrirkomulagið er mjög þekkt hér á landi sem og annars staðar í...

20. des. 2021

Trúnaðarmenn þurfa að vera á tánum

Þegar mér barst sú tilnefning að gerast varatrúnaðarmaður Íslenska dansflokksins ákvað ég að ríða á vaðið. Ákvörðun mín um að taka við þessari ábyrgð...

07. des. 2021

Jöfnun launa milli markaða

Einn mikilvægasti þáttur í samskiptum manna er traust. Fjölmargir þættir í hinu daglega lífi byggja á því og við hegðum okkur og bregðumst við...

03. des. 2021

Áróður hagsmunasamtaka stórfyrirtækja

Hverjir eru þessir óteljandi opinberu starfsmenn sem sitja eins og baggi á íslensku þjóðinni? Að þessu spyrja Samtök atvinnulífsins, þó samtökin orði...

11. okt. 2021

Að loknum kosningum

Nú hefur íslenska þjóðin enn á ný kosið sér fulltrúa á Alþingi. Með atkvæði sínu eru kjósendur að sýna í verki að þeir treysta á stefnu-mið tiltekinna...

11. okt. 2021

Stytting vinnuvikunnar gengin í garð

Í aðdraganda síðustu kjarasamninga haustið 2018 ríkti gríðarleg samstaða meðal samninganefnda þáverandi félaga SFR og St.Rv. um að stytting...

09. sep. 2021

Villandi umræða um laun á milli markaða

Ýmislegt hefur verið rætt og ritað um opinberra starfsmenn á undanförnum vikum. Hefur því meðal annars verið haldið fram, að opinber rekstur sé að...

06. maí 2021

Er hægt að gera lágmarkskröfur?

Ég tel ekki að þingmenn geti verið upplýstir um allt sem í gangi er í samfélaginu á hverjum tíma. Hins vegar má gera þá kröfu til þingmanna að þeir...

05. maí 2021

Traust er lykilatriði

Það er ábyrgðar hlutverk að taka að sér að vera trúnaðarmaður félagsmanna á sínum vinnustað. Í upphafi var ég hikandi hvort ég ætti að taka það að...

05. maí 2021

Lærdómsríkt að vera trúnaðarmaður

Þegar ég tók við sem trúnaðarmaður hafði ég aðeins aflað mér upplýsinga um hvað starfið fæli í sér og langaði að fá meiri innsýn og vita meira...

03. maí 2021

Náttúruauðlindir í þjóðareign

Það er óviðunandi að stjórnvöld, Alþingi og ríkisstjórn, láti það viðgangast lengur að þjóðin sé rænd réttmætri eign sinni fyrir allra augum án þess...

01. maí 2021

Ávarp formanns Sameykis 1. maí 2021

Ég vil óska okkur öllum til hamingju með alþjóðlegan baráttudag launafólks 1. maí! Hann er nú haldinn innandyra af augljósum ástæðum annað árið í röð...

19. apr. 2021

Lítum með bjartsýni til framtíðar

Ég vil byrja á að óska okkur öllum til hamingju með alþjóðlegan baráttudag launafólks þann 1. maí. Því miður þá er þetta í annað sinn vegna COVID-19...

12. mar. 2021

Borgin hleður í bálköst

Vel­ferð okkar í dag­legu lífi byggir á sam­komu­lagi. Í umferð­inni, vin­átt­unni, hjóna­band­inu, í laga­setn­ing­um, á vinnu­mark­aði og á...

09. feb. 2021

Lausnin á atvinnuleysinu

Um 21.000 manns voru atvinnulaus í lok desember og atvinnuleysi tæp 11%. Atvinnuleysi fylgir sálfræðilegur, samfélagslegur og heilbrigðislegur...

08. feb. 2021

Rétt fyrir sólarupprás

Aldrei hefði mig grunað, þegar Háskóladeildin var stofnuð þann 4. Apríl 2019 og ég fékk þann heiður að vera kosinn formaður, að samfélagið okkar og...

14. jan. 2021

Baráttan fyrir betri kjörum

Á nýju ári lítum við fram á veginn. Hvað blasir við, og hverju höfum við áorkað saman? Framundan er nýr veruleiki hjá félagsmönnum Sameykis, stytting...

04. jan. 2021

Gleðilegt nýtt ár

Ég vona að árið hafi farið vel með ykkur. Fordæmalaust ár er liðið og kemur ekki aftur og eins og ég heyrði einhvern segja: ,,sem betur fer‘‘. Það er...

18. des. 2020

Kæru félagar!

Nú um áramótin blasir við okkur nýr veruleiki! Stytting vinnuvikunnar um fjórar klukkustundir hjá allflestum félagsmönnum Sameykis