Kynning og atkvæðagreiðsla kjarasamnings við Faxaflóahafnir
Kjarasamningur var undirritaður við Faxaflóahafnir 20. nóvember sl. Verður hann kynntur fyrir félagsfólki ná morgun föstudag 22. nóvember kl. 12:30 á......
Kjarasamningur var undirritaður við Faxaflóahafnir 20. nóvember sl. Verður hann kynntur fyrir félagsfólki ná morgun föstudag 22. nóvember kl. 12:30 á......
Indriði H. Þorláksson, hagfræðingur og fyrrv. ríkisskattstjóri skrifar í nýjasta Tímarit Sameykis og rýnir í viðtal við Clöru E. Mattei um......
Grasrótarhreyfingar þurfa að vera vakandi. Staðreyndin er sú að hagkerfið okkar, kapítalisminn, kýs minna lýðræði. Þannig að leiðin til að......
Í Tímariti Sameykis skrifa forystumenn stjórnmálaflokkanna um almannaþjónustuna á Íslandi og hver áhersla flokkanna sé ......
Á fundi Kvennaárs 2025 sem haldinn var í Iðnó í hádeginu í gær með forystukonum stjórnmálaflokkanna kom fram ......
Þórður Snær Júlíusson, fyrrv. ritstjóri Heimildarinnar og áður Kjarnans skrifar í Tímarit Sameykis um efnahagsstjórn síðustu ára og segir að......
Kvennaár 2025 boðar til kosningafundar um kröfur Kvennaársins með forystufólki stjórnmálaflokka þann 19. nóvember kl. 12:00-13:30 í Iðnó. Þrátt fyrir......
ASÍ og BSRB taka á móti formönnum flokka í framboði til alþingiskosninga. Fundurinn verður á Hótel Hilton Reykjavík Nordica, í dag frá kl......
Fulltrúar aðildarfélaga BSRB á sveitarfélagastiginu, Kjölur stéttarfélag, Starfsmannafélag Húsavíkur, Starfsmannafélag Suðurnesja, Starfsmannafélag......
Það er viðurkennd aðferð við stjórn efnahagsmála að beita ríkisfjármálum til að hafa áhrif á eftirspurn í hagkerfinu. Hún getur falist í hækkun sem......
Meginforsendur kjarasamninganna eru að nái tökum á stjórn efnahagsmála; að stuðla að því að minnka verðbólgu og lækkun vaxta sem er mikið hagsmunamál......
Öflug almannaþjónusta er grundvöllur góðs samfélags. Hún er forsenda blómlegs atvinnulífs og rennir styrkum stoðum undir innviði samfélagsins. ...
Við Íslendingar lifum í mikilli návist við kynngimagnaða náttúru. Mörg höfum við upplifað veðurháska og jafnvel slys tengd náttúruöflum, og sú reynsla......
Eitt af því sem einkennt hefur norræn velferðarsamfélög er hátt hlutfall opinberra starfa. Þorri þessara starfa snýr beinlínis að grunnstoðum......
Það hefur margt gengið vel síðustu ár. Hagkerfið okkar hefur vaxið og dafnað þannig að kaupmáttur hefur aukist um fimm- til áttfalt hraðar en á hinum......
Vakið hefur athygli innan hagfræðinnar greining Clara E. Mattei á tengslum niðurskurðarstefnunnar og þróunar kapítalískra lýðræðisríkja. Þar heldur......
Ingibjörg Sif Sigríðardóttir hefur tekið við formennsku í Sameyki eftir að Þórarinn Eyfjörð vék fyrr í dag sem formaður félagsins. Hún segir að nú......
Diana Skotsenko er fædd í Tallinn í Eistlandi. Hún ferðaðist hingað til lands með vinkonu sinni þegar hún var átján ára. Planið var að koma í......
Joachim Chimezie Obika kom hingað til lands til að starfa á íslenskum vinnumarkaði. Hann segir að honum líði vel hér á landi og blandist samfélaginu......
Ósk Hoi Ning Chow er fædd á Íslandi. Hún á íslenskan föður og kínverska móður. Hún segir að alla sína grunnskólagöngu hafi hún mátt þola einelti. Hún......
Maria Felisa Delgado Torralba er fædd og uppalin á Spáni en kom til Íslands að vinna fyrir um tveimur árum síðan. Hún dvaldi fyrst um sinn í......
Orlofsblað Sameykis stéttarfélags í almannaþjónustu fyrir árið 2024 inniheldur allar upplýsingar um orlofseignir félagsins sem standa félagsmönnum til boða í úthlutun í sumar. Sameyki leggur mikla áherslu á að bjóða félagsmönnum upp á falleg orlofshús með góðri aðstöðu í fallegu umhverfi.
Óskum við þess að félagar í Sameyki hafi ánægju af því að skoða þá orlofskosti sem í boði eru og njóti þess að dvelja í orlofshúsum félagsins.
„Verkalýðshreyfingin hefur verið mikilvægasta afl umbóta og breytinga á Íslandi, og við megum ekki missa sjónar á því hlutverki okkar í verkalýðshreyfingunni að vera umbótaafl í samfélaginu. Misskipting þjóðarauðsins hefur skapað fámenna og ofurríka yfirstétt sem lagt hefur drög að lénskerfi í landinu. Það blasir við að stjórnmálaöflin hafa skapað þessa stöðu ójöfnuðar.
Með samstöðu verkalýðshreyfingarinnar og upplýstri umræðu um þetta kerfi og efnahagsstefnu sem við höfum búið við er hægt að snúa af þessari óheillaleið. Það er mikið í húfi fyrir allan almenning í landinu að við jöfnum skiptingu þjóðarauðsins.“