Gleðilega jólahátíð!
Starfsfólk Sameykis óskar félagsfólki og landsmönnum öllum gleðilegra jóla. ......
Starfsfólk Sameykis óskar félagsfólki og landsmönnum öllum gleðilegra jóla. ......
Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, skrifar um „forréttindablindu strákanna“ í Viðskiptaráði....
Skrifstofa Sameykis verður lokuð milli jóla og áramóta. BSRB-húsið verður einnig lokað á sama tíma....
Kjarasamningur milli Sameykis stéttarfélags í almannaþjónustu og Samband íslenskra sveitarfélaga fyrir hönd Strætó bs. var undirritaður í dag......
Opnað verður fyrir páskaúthlutun á þremur orlofseignum Sameykis á Spáni 20. desember kl. 9:00 á Orlofshúsavef Sameykis....
Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, segir í pistli sem hún skrifar í dag að Viðskiptaráð sjái ekki heildarmyndina þegar það segir opinbera......
Haraldur Jónasson, blaðamaður, ljósmyndari, kennari og matgæðingur, hefur séð um að skrifa um mat og gefið góð ráð við ýmsa matseld í þættinum Stoppað......
BSRB og BHM birtu sameignlega yfirlýsingu vegna starfssemi gervistéttarfélagsins Virðingar. Fram kemur hjá bandalögunum að ámælisvert...
Fundur í trúnaðarmannaráði Sameykis var haldinn í dag á Grand Hótel. Fjöldi trúnaðarmanna mætti á fundinn ......
Íslensk fyrirtæki og félög halda áfram sérkennilegri baráttu sinni fyrir skerðingu kjara kvennastétta og annarra opinberra starfsmanna í gegnum......
Viðskiptaráð hefur birt óskalistann sinn fyrir þessi jól um að afnema réttindi opinbers starfsfólks. Í mörg ár, og oft á ári, hafa þessi......
Félagsleg skautun hefur aukist í íslensku samfélagi á undanförnum árum, og á það sérstaklega við um ýmis málefni sem heyra undir sjálfbærni eins og......
Það er viðurkennd aðferð við stjórn efnahagsmála að beita ríkisfjármálum til að hafa áhrif á eftirspurn í hagkerfinu. Hún getur falist í hækkun sem......
Ríkisstjórn síðustu ára hefur ráðist í ófjármagnaðar skattalækkanir sem gagnast fyrst og fremst breiðu bökunum. Fyrir vikið hafa tekjur......
Kosningar til Alþingis bar brátt að og því gefst minni tími en oft áður til að kynna sér stefnumál flokkanna. Það er áhugavert að fylgjast með......
Ingibjörg Sif Sigríðardóttir tók við formennsku hjá Sameyki 11. október síðastliðinn. Hún var áður varaformaður Sameykis frá apríl 2021 og hefur setið......
Vakið hefur athygli innan hagfræðinnar greining Clara E. Mattei á tengslum niðurskurðarstefnunnar og þróunar kapítalískra lýðræðisríkja. Þar heldur......
Diana Skotsenko er fædd í Tallinn í Eistlandi. Hún ferðaðist hingað til lands með vinkonu sinni þegar hún var átján ára. Planið var að koma í......
Joachim Chimezie Obika kom hingað til lands til að starfa á íslenskum vinnumarkaði. Hann segir að honum líði vel hér á landi og blandist samfélaginu......
Ósk Hoi Ning Chow er fædd á Íslandi. Hún á íslenskan föður og kínverska móður. Hún segir að alla sína grunnskólagöngu hafi hún mátt þola einelti. Hún......
Maria Felisa Delgado Torralba er fædd og uppalin á Spáni en kom til Íslands að vinna fyrir um tveimur árum síðan. Hún dvaldi fyrst um sinn í......
Orlofsblað Sameykis stéttarfélags í almannaþjónustu fyrir árið 2024 inniheldur allar upplýsingar um orlofseignir félagsins sem standa félagsmönnum til boða í úthlutun í sumar. Sameyki leggur mikla áherslu á að bjóða félagsmönnum upp á falleg orlofshús með góðri aðstöðu í fallegu umhverfi.
Óskum við þess að félagar í Sameyki hafi ánægju af því að skoða þá orlofskosti sem í boði eru og njóti þess að dvelja í orlofshúsum félagsins.
„Verkalýðshreyfingin hefur verið mikilvægasta afl umbóta og breytinga á Íslandi, og við megum ekki missa sjónar á því hlutverki okkar í verkalýðshreyfingunni að vera umbótaafl í samfélaginu. Misskipting þjóðarauðsins hefur skapað fámenna og ofurríka yfirstétt sem lagt hefur drög að lénskerfi í landinu. Það blasir við að stjórnmálaöflin hafa skapað þessa stöðu ójöfnuðar.
Með samstöðu verkalýðshreyfingarinnar og upplýstri umræðu um þetta kerfi og efnahagsstefnu sem við höfum búið við er hægt að snúa af þessari óheillaleið. Það er mikið í húfi fyrir allan almenning í landinu að við jöfnum skiptingu þjóðarauðsins.“