Jafnréttismál verði í stjórnarsáttmála næstu ríkisstjórnar
Á fundi Kvennaárs 2025 sem haldinn var í Iðnó í hádeginu í gær með forystukonum stjórnmálaflokkanna kom fram ...
Á fundi Kvennaárs 2025 sem haldinn var í Iðnó í hádeginu í gær með forystukonum stjórnmálaflokkanna kom fram ...
Þórður Snær Júlíusson, fyrrv. ritstjóri Heimildarinnar og áður Kjarnans skrifar í Tímarit Sameykis um efnahagsstjórn síðustu ára og segir að...
Kvennaár 2025 boðar til kosningafundar um kröfur Kvennaársins með forystufólki stjórnmálaflokka þann 19. nóvember kl. 12:00-13:30 í Iðnó. Þrátt fyrir...
ASÍ og BSRB taka á móti formönnum flokka í framboði til alþingiskosninga. Fundurinn verður á Hótel Hilton Reykjavík Nordica, í dag frá kl...
Fulltrúar aðildarfélaga BSRB á sveitarfélagastiginu, Kjölur stéttarfélag, Starfsmannafélag Húsavíkur, Starfsmannafélag Suðurnesja, Starfsmannafélag...
Fjórða og síðasta tölublað Tímarits Sameykis á þessu ári er komið úr prentun og er á leið í pósti til félagsfólks öðru hvoru megin við helgina.
Opnað verður fyrir bókanir á Orlofshúsavef Sameykis í þremur orlofshúsum 28. nóvember nk. kl. 9:00. Um er að ræða íbúðarhús við Hjallaveg á Suðureyri...
Ingibjörg Sif Sigríðardóttir, formaður Sameykis, setti fund hjá trúnaðarmönnum sem haldinn var í félagamiðstöðinni í BSRB húsinu í dag. ...
Til að fá afgreiddan styrk fyrir lok desember þá verða allar umsóknir að berast í síðasta lagi 16. desember n.k.
Jólaball Sameykis verður haldið fyrir félagsfólk og börn þeirra í Gullhömrum í Grafarholti sunnudaginn 1. desember kl. 14:00.
Sameyki stéttarfélag í almannaþjónustu styður kennara í kjarabaráttu þeirra við Samband íslenskra sveitarfélaga og ríkið með eftirfarandi yfirlýsingu...
Nú er Sameyki að fara af stað með mannauðs- og starfsumhverfiskönnunina Stofnun ársin 2024 sem framkvæmd er af Gallup.
Starfsmennt fræðslusetur stendur fyrir fræðsluerindi miðvikudaginn 6. nóvember frá kl. 14:00-15:00 um inngildingu fólks með fötlun á vinnumarkaði.
Háskóli Íslands og Háskólinn á Akureyri óska eftir kvenkyns viðmælendum í vinnumarkaðasrannsókn sem ber yfirskriftina Verkakonur, vellíðan og...
Samkomulag um framlengingu og breytingu á kjarasamningi til fjögurra ára milli Sameykis ...
Dagurinn sem jafnan er nefndur Kvennafrídagurinn eða Kvennaverkfallið var fyrst haldinn árið 1975 ...
Stjórn Sameykis kaus á stjórnarfundi, sem fram fór um miðjan dag í gær, Kára Sigurðsson sem varaformann Sameykis stéttarfélags í almannaþjónustu...
Á morgun 24. október standa 34 samtök femínista, kvenna, launafólks, fatlaðs fólks og hinsegin fólks fyrir viðburði í Bíó Paradís kl. 18:30, þar sem...
Lokað verður á skrifstofu Sameykis frá kl. 12:00 mánudaginn 21. október vegna útfarar Önnu Dóru Þorgeirsdóttur, fyrrum samstarfskonu okkar hjá...
Atkvæðagreiðslu um breytingar og framlengingu á kjarasamningi Sameykis og Ás styrktarfélags lauk kl. 16:00 í gær.
Sú nýlunda var gerð á 46. þingi ASÍ sem haldið er í dag, að bjóða gestum að ávarpa þingið á fyrsta degi þess. Það gerði Sonja Ýr ...
Ingibjörg Sif Sigríðardóttir hefur tekið við formennsku í Sameyki eftir að Þórarinn Eyfjörð vék fyrr í dag sem formaður félagsins. Hún segir að nú...
Þórarinn Eyfjörð hefur vikið sem formaður Sameykis stéttarfélags í almannaþjónustu frá og með deginum í dag. Ingibjörg Sif Sigríðardóttir sem verið...
Samkomulag um framlengingu og breytingu á kjarasamningi milli Sameykis stéttarfélags í almannaþjónustu og Ás styrktarfélags til fjögurra ára var...
Háskóladeild Sameykis hélt aðalfund í gær. Á undan aðalfundarstörfum var erindi Þorsteins Siglaugssonar, hagfræðings “Sjálfvirkni eða mannvirkni? Að...
Háskóladeild Sameykis býður upp á spennandi fyrirlestur “Sjálfvirkni eða mannvirkni? ...
Sonja Ýr Þorbergsdóttir var í dag endurkjörin formaður BSRB til næstu þriggja ára á 47. þingi BSRB. Þriggja daga þingi BSRB sem fram fór í Reykjavík...
Eitt meginverkefni þings BSRB felst í mótun áherslna bandalagsins með gerð stefnu til næstu þriggja ára eða þar til næsta þing er haldið. Stefnan er...
Sonja Ýr Þorbergsdóttir setti 47. þing BSRB í gær þar sem rúmlega 200 þingfulltrúar eru mættir, þingið stendur ti föstudagsins 4. október.m...
Lífeyrisdeild Sameykis stendur fyrir haustfagnaði fyrir félagsfólk Lífeyrisdeildar fimmtudaginn 31. október 2024, kl. 12:00 í Gullhömrum í...
Fræðslusetrið Starfsmennt verður með vinnustofuna Geðheilbrigðir stjórnendur í samvinnu við Mental ráðgjöf 9. október kl. 9-12.
Atkvæðagreiðsla um kjarasamning milli Sameykis stéttarfélags í almannaþjónustu og Vinakots sem undirritaður var 23. september 2024 var samþykktur.
Samninganefnd Sameykis ákvað á fundi sínum 24. september sl. að vísa kjaraviðræðum um endurnýjun á kjarasamningi Sameykis og Félagsbústað hf. til...
Samkomulag um framlengingu og breytingu á kjarasamningi milli Sameykis stéttarfélags í almannaþjónustu og Vinakot ehf. var undirritað í gær.
Atkvæðagreiðsla um kjarasamning milli Sameykis stéttarfélags í almannaþjónustu og RÚV sem undirritaður var 18. september 2024 var samþykktur.
Krossgátan og Sudoku þrautin er með föstum liðum í Tímariti Sameykis. Jafnan berast á annað hundrað lausnir frá félagsfólki sem freista gæfunnar...
Samninganefndir RÚV og Sameykis gengu frá fjögurra ára kjarasamningi í gær 18. september 2024. Gildistími samningsins er frá 1. mars 2024 til 1...
Miriam Petra Ómarsdóttir Awad er sérfræðingur á mennta- og menningarsviði hjá Rannís og er inngildingarfulltrúi Landsskrifstofu Erasmus+. Hún segir að...
Samninganefnd Sameykis ákvað á fundi sínum 10. september sl. að vísa kjaraviðræðum um endurnýjun á kjarasamningi Sameykis og Strætó bs. til...
Nú er 3. tbl. Sameykis á leið glóðvolgt úr prentsmiðju í pósti til félagsmanna. Í tímaritinu er fjallað um inngildinu og rætt er við félagsfólk hingað...