Umsóknarfrestur um orlofshús fyrir tímabilið maí til ágúst
Frestur til að sækja um orlofshús hjá Sameyki er frá 28. febrúar til 24. mars fyrir orlofstímabilið 23. maí til 22. ágústs 2025
Frestur til að sækja um orlofshús hjá Sameyki er frá 28. febrúar til 24. mars fyrir orlofstímabilið 23. maí til 22. ágústs 2025
Hraunholt 24 er nýr orlofskostur fyrir félagsfólk. Um er að ræða parhús í Hraunholti á Húsavík sem Orlofssjóður Sameykis festi kaup á og sagt var frá...
Um er að ræða 77 m2 parhús sem byggt er árið 1983 við Borgarbraut 34 í Stykkishólmi. Í húsinu eru tvö svefnherbergi. Í öðru er hjónarúm og í hinu er...
Við vekjum athygli á að hægt er að panta prentútgáfu af Orlofsblaði Sameykis 2025 fyrir þau sem það vilja og fá sent heim í pósti.
Sameykis óskar eftir tilboðum í þrjú orlofshús félagsins til brottflutnings. Orlofshúsin eru staðsett á orlofssvæði Sameykis við Úlfljótsvatn.
Opnað hefur verið fyrir bókanir á Orlofshúsavef Sameykis á nýrri orlofsíbúð félagsins að Grandavegi 42G fyrir tímabilið 21. febrúar til 23. maí 2025.
Um áramótin lækkaði Icelandair afslátt sem flugfélagið veitir stéttarfélögum við sölu gjafabréfa Icelandair.
Við viljum vekja athygli á því að nú þarf félagsfólk að óska sérstaklega eftir að fá Orlofsblað Sameykis 2025 sent í pósti.
Sameyki opnar fyrir umsóknir um úthlutun á tímabilinu maí til ágúst á Spáni á föstudaginn n.k. kl. 9:00.
Opnað verður fyrir páskaúthlutun á þremur orlofseignum Sameykis á Spáni 20. desember kl. 9:00 á Orlofshúsavef Sameykis.
Orlofssjóður Sameykis hefur fest kaup á nýrri orlofsíbúð í Reykjavík sem mun standa félagsfólki til boða á snemma á nýju ári.
Opnað verður fyrir bókanir á Orlofshúsavef Sameykis í þremur orlofshúsum 28. nóvember nk. kl. 9:00. Um er að ræða íbúðarhús við Hjallaveg á Suðureyri...
Opnað verður fyrir tímabilið 2. janúar til 23. maí 2025 að undanskildum páskum 5. september kl. 9:00.
Tilboð verktaka Trésmiðja Guðmundar Friðrikssonar á Akranesi í byggingu orlofshúsa Sameykis á svæðinu við Úlfljótsvatn hefur verið samþykkt af stjórn...
Nokkur orlofshús Sameykis eru laus til útleigu í Munaðarnesi og í Vaðnesi um helgina. Fyrstur kemur fyrstur fær.
Ólafur Hallgrímsson, formaður Rekstrarfélags orlofshúsa í Munaðarnesi (ROM), setti aðalfund félagsins sem haldinn var í félagamiðstöðinni í...
Breytingar hafa verið gerðar á fyrirkomulagi varðandi bókanir á orlofshúsum og íbúðum Sameykis á vetrartíma. Undanfarin ár hefur verið opnað fyrir...
Á morgun 18. apríl kl. 9:00 verður opnað fyrir dagleigu á orlofshúsum í sumar. Í boði eru hús sem ákveðið var að leigja út sem dagleiguhús en auk þess...
Orlofsblað Sameykis 2024 er nú á leið til félagsfólks í pósti. Blaðið inniheldur allar upplýsingar um orlofseignir félagsins sem standa félagsfólki...
Rekstrarfélag orlofsbyggðar í Munaðarnesi (ROM) hefur gengið frá kaupum á 20 hekturum í landi Munaðarness. Að félaginu standa stéttarfélög innan BSRB...
Stefnt er að því að klárað verði að setja upp skilti fyrir sumarið með GPS staðsetningu (öryggisnúmer) í orlofshús Sameykis í Munaðarnesi.