Bókanir orlofshúsa á Suðureyri, Húsavík og Spáni
Opnað verður fyrir bókanir á Orlofshúsavef Sameykis í þremur orlofshúsum 28. nóvember nk. kl. 9:00. Um er að ræða íbúðarhús við Hjallaveg á Suðureyri...
Opnað verður fyrir bókanir á Orlofshúsavef Sameykis í þremur orlofshúsum 28. nóvember nk. kl. 9:00. Um er að ræða íbúðarhús við Hjallaveg á Suðureyri...
Opnað verður fyrir tímabilið 2. janúar til 23. maí 2025 að undanskildum páskum 5. september kl. 9:00.
Tilboð verktaka Trésmiðja Guðmundar Friðrikssonar á Akranesi í byggingu orlofshúsa Sameykis á svæðinu við Úlfljótsvatn hefur verið samþykkt af stjórn...
Nokkur orlofshús Sameykis eru laus til útleigu í Munaðarnesi og í Vaðnesi um helgina. Fyrstur kemur fyrstur fær.
Ólafur Hallgrímsson, formaður Rekstrarfélags orlofshúsa í Munaðarnesi (ROM), setti aðalfund félagsins sem haldinn var í félagamiðstöðinni í...
Breytingar hafa verið gerðar á fyrirkomulagi varðandi bókanir á orlofshúsum og íbúðum Sameykis á vetrartíma. Undanfarin ár hefur verið opnað fyrir...
Á morgun 18. apríl kl. 9:00 verður opnað fyrir dagleigu á orlofshúsum í sumar. Í boði eru hús sem ákveðið var að leigja út sem dagleiguhús en auk þess...
Orlofsblað Sameykis 2024 er nú á leið til félagsfólks í pósti. Blaðið inniheldur allar upplýsingar um orlofseignir félagsins sem standa félagsfólki...
Rekstrarfélag orlofsbyggðar í Munaðarnesi (ROM) hefur gengið frá kaupum á 20 hekturum í landi Munaðarness. Að félaginu standa stéttarfélög innan BSRB...
Stefnt er að því að klárað verði að setja upp skilti fyrir sumarið með GPS staðsetningu (öryggisnúmer) í orlofshús Sameykis í Munaðarnesi.
Sameyki býður félagsfólki sínu nýjan orlofskost á Spáni. Um er að ræða glæsilega íbúð á jarðhæð í fallegu umhverfi. Íbúðin skiptist í eldhús, tvö...
Opnað verður fyrir páskaúthlutun á Spáni á morgun 21. desember kl. 9:00 á Orlofshúsavef Sameykis. Umsóknartímabilið er 21. desember – 23. janúar 2024...
Sameyki býður félagsfólki sínu upp á nýjan orlofskost á Tenerife. Um er að ræða raðhús, Villa Portofino 5B, sem er 186 fermetrar á tveimur hæðum auk...
Við sögðum frá uppbyggingu orlofsbyggðar á Úlfljótsvatni í maíútgáfu Tímarits Sameykis; að búið væri að deiliskipuleggja svæðið og hönnun á ellefu...
Um er að ræða níu orlofshús við Vesturtröð í orlofsbyggð Sameykis að Úlfljótsvatni í Grímsnes- og Grafningshreppi. Orlofshús nr. 1-6 eru 48 m2 að...
Það er notalegt að dýfa sér í heita náttúrulaug eftir góðan göngutúr. Liggja þar og njóta náttúrunnar í einstöku umhverfi. Náttúrulaugar eru fágætar...
Á Íslandi eru til ótalmörg gil og gljúfur sem áhugavert er að skoða. Mörg þeirra hafa mikið aðdráttarafl vegna fegurðar sinnar og eru vinsælir...
Dettifoss er aflmesti foss Íslands og er stórbrotið að skoða hann frá gljúfurbrún. Urriðafoss í Þjórsá er þó samt sá vatnsmesti á Íslandi.
Sameyki vill vekja athygli félagsfólks á því að ekki er gert ráð fyrir að hægt sé að hlaða rafmagnsbíla með því að stinga þeim í samband við rafmagn...
Sameyki leitar að áreiðanlegum og þjónustulunduðum einstaklingi í 100% starf við orlofstengd verkefni hjá félaginu. Um er að ræða lifandi og...
Nú er sumarið brostið á með blíðskaparveðri, og í sumum landshornum með betra verði en annarsstaðar. Félagsfólk í Sameyki tekur sér sumafrí og hleður...