Sameyki óskar eftir tilboðum í orlofshús til brottflutnings
Um er að ræða níu orlofshús við Vesturtröð í orlofsbyggð Sameykis að Úlfljótsvatni í Grímsnes- og Grafningshreppi. Orlofshús nr. 1-6 eru 48 m2 að...
Um er að ræða níu orlofshús við Vesturtröð í orlofsbyggð Sameykis að Úlfljótsvatni í Grímsnes- og Grafningshreppi. Orlofshús nr. 1-6 eru 48 m2 að...
Það er notalegt að dýfa sér í heita náttúrulaug eftir góðan göngutúr. Liggja þar og njóta náttúrunnar í einstöku umhverfi. Náttúrulaugar eru fágætar...
Á Íslandi eru til ótalmörg gil og gljúfur sem áhugavert er að skoða. Mörg þeirra hafa mikið aðdráttarafl vegna fegurðar sinnar og eru vinsælir...
Dettifoss er aflmesti foss Íslands og er stórbrotið að skoða hann frá gljúfurbrún. Urriðafoss í Þjórsá er þó samt sá vatnsmesti á Íslandi.
Sameyki vill vekja athygli félagsfólks á því að ekki er gert ráð fyrir að hægt sé að hlaða rafmagnsbíla með því að stinga þeim í samband við rafmagn...
Sameyki leitar að áreiðanlegum og þjónustulunduðum einstaklingi í 100% starf við orlofstengd verkefni hjá félaginu. Um er að ræða lifandi og...
Nú er sumarið brostið á með blíðskaparveðri, og í sumum landshornum með betra verði en annarsstaðar. Félagsfólk í Sameyki tekur sér sumafrí og hleður...
Sagt er að hundurinn sé besti vinur mannsins. Hjá Sameyki eru fimm orlofshús sem leyfa hunda. Mikilvægt er að þrífa upp eftir hundana sína sem gjarnan...
Á föstudaginn 21. apríl opnar Orlofshúsavefur Sameykis fyrir bókanir orlofshúsa þar sem gildir „fyrir fyrstur kemur fyrstur fær“. Sautján orlofshús í...
Opið er fyrir umsóknir um orlofshús Sameykis innanlands í sumar. Lokadagur umsókna um úthlutun er 27. mars næstkomandi og úthlutað verður 30. mars nk...
Orlofsblað Sameykis er komið út og er á leið í pósti til félagsfólks. Í blaðinu má finna allar upplýsingar um orlofseignir félagsins sem stendur...
Sameyki hefur opnað fyrir umsóknir orlofsíbúða á Spáni. Um er að ræða þrjár orlofsíbúðir til útleigu fyrir félagsfólk í nágrenni Alicante. Um er að...
Hægt er að fara að hlakka til vorsins, þó full snemmt sé fyrir marga, því Veiðikortið fyrir næsta ár er komið í sölu inn á Orlofshúsavef Sameykis.