Forréttindablinda strákanna í Viðskiptaráði
Íslensk fyrirtæki og félög halda áfram sérkennilegri baráttu sinni fyrir skerðingu kjara kvennastétta og annarra opinberra starfsmanna í gegnum...
Íslensk fyrirtæki og félög halda áfram sérkennilegri baráttu sinni fyrir skerðingu kjara kvennastétta og annarra opinberra starfsmanna í gegnum...
Viðskiptaráð hefur birt óskalistann sinn fyrir þessi jól um að afnema réttindi opinbers starfsfólks. Í mörg ár, og oft á ári, hafa þessi...
Félagsleg skautun hefur aukist í íslensku samfélagi á undanförnum árum, og á það sérstaklega við um ýmis málefni sem heyra undir sjálfbærni eins og...
Það er viðurkennd aðferð við stjórn efnahagsmála að beita ríkisfjármálum til að hafa áhrif á eftirspurn í hagkerfinu. Hún getur falist í hækkun sem...
Ríkisstjórn síðustu ára hefur ráðist í ófjármagnaðar skattalækkanir sem gagnast fyrst og fremst breiðu bökunum. Fyrir vikið hafa tekjur...
Kosningar til Alþingis bar brátt að og því gefst minni tími en oft áður til að kynna sér stefnumál flokkanna. Það er áhugavert að fylgjast með...
Meginforsendur kjarasamninganna eru að nái tökum á stjórn efnahagsmála; að stuðla að því að minnka verðbólgu og lækkun vaxta sem er mikið hagsmunamál...
Öflug almannaþjónusta er grundvöllur góðs samfélags. Hún er forsenda blómlegs atvinnulífs og rennir styrkum stoðum undir innviði samfélagsins.
Við Íslendingar lifum í mikilli návist við kynngimagnaða náttúru. Mörg höfum við upplifað veðurháska og jafnvel slys tengd náttúruöflum, og sú reynsla...
Eitt af því sem einkennt hefur norræn velferðarsamfélög er hátt hlutfall opinberra starfa. Þorri þessara starfa snýr beinlínis að grunnstoðum...
Það hefur margt gengið vel síðustu ár. Hagkerfið okkar hefur vaxið og dafnað þannig að kaupmáttur hefur aukist um fimm- til áttfalt hraðar en á hinum...
Í kosningunum þann 30. nóvember stendur valið milli ólíkra stjórnmálahreyfinga og sýnar á samfélagið: Annars vegar þeirra sem líta á opinbera þjónustu...
Kannist þið við áróðurinn um fjölda opinberra starfsmanna sem hefur verið hávær á undanförnum misserum? Áróður um gríðarlega fjölgun opinberra...
Grunnþjónusta er hornsteinn samfélagsins. Forsenda velferðar og stöðugleika er að opinber þjónusta sé aðgengileg og skilvirk, að allir óháð búsetu...
Flokkur fólksins hefur ávallt sett mikla áherslu á mannúð og mannvirðingu. Við leggjum áherslu á að þessi gildi verði höfð að leiðarljósi í opinberri...
Efnahags- og framfarastofnunin (OECD) framkvæmdi nýverið úttekt á stöðu innflytjenda á íslenskum vinnumarkaði. Er þetta fyrsta heildstæða megindlega...
Töluvert er fjallað um útlendingamál í íslensku samfélagi og inngildingu þess stóra hóps á vinnumarkaðnum. Hingað til lands kemur útlent vinnuafl m.a...
Það er algengur misskilningur að bíða þurfi eftir að hætta í starfi til að byrja á lífeyri, að ná þurfi tilteknum aldri eða að byrja þurfi á lífeyri á...
Meðalævi Íslendinga hefur lengst síðustu áratugi og það eru góðar fréttir. Lengri ævi þýðir að árum eftir starfslok fjölgar og til að njóta þeirra sem...
Stofnun ársins er ítarleg og vönduð mannauðskönnun á starfsskilyrðum, stjórnun og líðan á vinnustað sem Sameyki stendur að í samstarfi við Fjármála-...
Í undirbúningi Kvennaverkfallsins síðasta haust mættu skipuleggjendur gjarnan því viðhorfi hvort raunveruleg þörf væri á slíkum mótmælum í því landi...