Grettisgötu 89
105 Reykjavik
Ísland

525-8330
sameyki@sameyki.is
6202690-3449

2. maí 2019

1. maí - myndir

1. maí var haldinn hátíðlegur víða um land. Myndirnar sýna stemninguna í Reykjavík þar sem gengið var frá Hlemmi og niður á Ingólfstorg. Á torginu fór fram afar fjölmennur baráttufundur. Ræðukonur dagsins í Reykjavík voru þær Sólveig Anna frá Eflingu, Þuríður Harpa frá Örykjabandalaginu og Sonja Ýr frá BSRB. Fundarstjóri var Þórarinn Eyfjörð og tónlistarfólkið GDNR og Bubbi Morthens spilu.

Veðrið lék við Reykvíkinga eins og sjá má á myndunum, en fleiri myndir má sjá á facebook síðu Sameykis. https://www.facebook.com/sameyki/

  • Fréttamyd
  • Fréttamyd
  • Fréttamyd
  • Fréttamyd