15. júlí 2019
SFV samþykkir innágreiðslu
Samtök fyrirtækja í velferðaþjónustu hafa skrifað undir yfirlýsingu þess efnis að greiða 105.000 innágreiðslu til starfsmanna þann 1. ágúst líkt og flestir viðsemjendur Sameykis höfðu gert fyrr. Þó er fyrirvari í yfirlýsingu þeirra um að þau fyrirtæki sem eru undir þessum samning hafi bolmagn til að greiða þessa upphæð.