6. september 2019
Mínar síður og Góða helgi
Velkomin/n á nýju vefsíðuna okkar. Eins og þú hefur kannski tekið eftir þá er virknin á Mínum síðum ekki farin að virka þar sem prófandi standa yfir. Við vonumst til að þær verði komnar í stand strax eftir helgina.
Skrifstofan okkar verður fámennari en vanalega eftir hádegið í dag þar sem við ætlum að funda og taka stöðuna með starfsmönnum og stjórn. Við vonum að þið sýnið því þolinmæði. Góða helgi.