30. október 2019
Lækkuð leiga á eldri húsunum í Munaðarnesi
Framkvæmdastjórn orlofssjóðs samþykkti að lækka leigu á eldri húsunum í Munaðarnesi nr 30, 33, 34, 35, 39 og 40 frá og með 1. nóvember næstkomandi.
Þetta er gert í framhaldi af samþykkt stjórnar orlofssjóðs. Helgarleigan fer í 12.000 en hefur verið 16.000, viðbótardagur verður eftir sem áður 2.500.