22. nóvember 2019
Sameyki óskar eftir orlofshúsum
Ljósmynd: Vigdís Pálsdóttir
Sameyki óskar eftir sumarhúsum og/eða íbúðum á leigu fyrir félasgmenn sína sumarið 2020. Einungis húsnæði í góðu ásigkomulagi og með frágenginni lóð kemur til greina.
Upplýsingar um staðsetningu, stærð, aldur eignar, verð, ástand, fjölda gistirýma og aðra aðstöðu s.s. heita potta skulu koma fram, ásamt myndum. Áhugasamir sendi upplýsingar til Ásu á netfangið asaclausen@sameyki.is fyrir 15. desember 2019. Öllum tilboðum verður svarað