9. desember 2019
Dagbækurnar eru komnar
Dagbækurnar okkar sívinsælu eru komnar fyrir árið 2020. Þeir félagsmenn sem hafa áhuga á að eignast dagbók (stærð A6) geta sótt hana á skrifstofu félagsins á Grettisgötu 89, pantað hana hér eða haft samband og óskað eftir að fá eina slíka senda heim ef það hentar betur.
Skrifstofa Sameykis er á Grettis götu 89, 4. hæð, 105 Reykjavík
Opið frá kl. 09:00-16:00 alla virka daga, símar 525 8330 & 525 8340