2. janúar 2020
Vor í bústað eða páskar á Spáni?
Gleðilegt nýtt ár kæru félagar. Við byrjuðum morguninn á því að opna fyrir bókanir í orlofshúsin okkar innanlands til loka maí. Endilega kíkið inn á orlofsvefinn. Þá er enn hægt að sækja um úthlutun íbúða eða húss á Spáni yfir páskana, eða til og með 5. janúar 2020.