6. febrúar 2020
Veist þú um hús?
Ljósmynd: Luke Stackpoole
Við erum að leita að fleiri orlofshúsum eða íbúðum til leigu utan stór höfuðborgarsvæðisins fyrir sumarið 2020. Einungis húsnæði í góðu ásigkomulagi og í fallegu umhverfi kemur til greina.
Áhugasamir sendi upplýsingar til Ásu á netfangið asaclausen@sameyki.is fyrir febrúarlok.