9. mars 2020
Samningur við Samband íslenskra sveitarfélaga undirritaður
![Samningur við Samband íslenskra sveitarfélaga undirritaður - mynd](/library/Myndir/BE558A0E755B36FC32910605024F1FC714D4142B2B313758FC751709B6B2F1AC_713x0.jpg?proc=frontPage)
Myndin var tekin af ljósmyndara Vísi nú rétt um miðnættið
Undirritaðir hafa verið samningar við Samband íslenskra sveitarfélaga rétt í þessu. Það þýðir að verkfalli félagsmanna Sameykis hjá Akraneskaupstað, Höfða hjúkrunar- og dvalarheimili og Seltjarnarnesbæ hefur verið afstýrt. Samningur verður kynntur félagsmönnum á næstu dögum og borinn undir atkvæði.