10. mars 2020
Kjarasamningur við Strætó í atkvæðagreiðslu
Atkvæðagreiðsla um samning milli Sameykis og Strætó sem undirritaður var 5. mars er hafin. Niðurstöðu er að vænta 13. mars næstkomandi. Félagsmenn Sameykis hjá Strætó eru um 250 manns.
Atkvæðgreiðsla verður á Hesthálsi á kynningarfundum sem auglýstir hafa verið
Einnig verður hægt að greiða atkvæði á
Hesthálsi á Brúsastöðum:
• Miðvikudaginn 11. mars frá kl. 9-12
Á Hlemmi:
• Miðvikudaginn 11. mars frá kl. 13.30 -17.00
• Fimmtudaginn 12. mars frá kl. 9.00 – 12.00 og
kl. 13.30 – 17.00