13. mars 2020
Samningur við Strætó samþykktur
![Samningur við Strætó samþykktur - mynd](/library/Myndir/Frettamyndir/2020/IMG_3090.jpg?proc=frontPage)
Niðurstaða atkvæðagreiðslu um kjarasamning Sameykis og Strætó liggur fyrir. Samningurinn var samþykktur og féllu atkvæði sem hér segir:
Já sögðu 90 eða 50,8%
Nei sögðu 86 eða 48%
Auðir eða ógildir er 1 eða 0,6%