17. mars 2020
Kynningarefni frá BSRB fyrir kjarasamninga
BSRB hefur úbúið kynningarefni vegna ákveðinna þátta í kjarasamningum opinberra starfsmanna sem bandalaginu var falið að semja um í þessum kjarasamningum.
Við hvetjum félagsmenn til þess að skoða myndböndin hér sem fjalla um styttingu vinnuviku dagvinnufólks og vaktavinnufólks. Breytingum í orlofsmálum og skil milli vinnu og einkalífs. Jöfnun launa milli markaða og launaþróunartryggingu.
https://www.bsrb.is/is/moya/page/kynning-a-kjarasamningum-2020