19. mars 2020
Atkvæðagreiðsla um kjarasamninga
Nú stendur yfir rafræn atkvæðagreiðsla inni á Mínum síðum um kjarasamninga.
Rafræn atkvæðagreiðsla um kjarasamning Sameykis og fjármála- og efnahagsráðherra f.h. ríkissjóðs hefst kl. 9 miðvikudaginn 25. mars og lýkur mánudaginn 30. mars kl. 12.
Sjá kynningu á samningnum.
Rafræn akvæðagreiðsla um kjarasamning Sambands íslenskra sveitarfélaga og Sameykis hófst kl. 16 þriðjudaginn 17. mars og lauk mánudaginn 23. mars kl. 10.
Sjá kynningu á samningnum.
Rafræn atkvæðagreiðsla um kjarasamning Sameykis og Reyjavíkurborgar hófst kl. 9 fimmtudaginn 19. mars og lauk þriðjudaginn 24. mars kl. 12.
Sjá kynningu á samningnum.