24. mars 2020
Kjarasamningur við Reykjavíkurborg samþykktur
Kjarasamingur Sameykis við Reykjavíkurborg var samþykktur með 80,5% greiddra atkvæða. Kosningaþátttaka var rétt tæplega 35% og já sögðu 80,5%, nei sögðu 15,45% og 4,45% tóku ekki afstöðu.
24. mars 2020
Kjarasamingur Sameykis við Reykjavíkurborg var samþykktur með 80,5% greiddra atkvæða. Kosningaþátttaka var rétt tæplega 35% og já sögðu 80,5%, nei sögðu 15,45% og 4,45% tóku ekki afstöðu.