7. apríl 2020
Kjarasamningur við Isavia
Undirritaður hefur verið kjarasamningur milli Sameykis og Isavia. Samningurinn var kynntur með rafrænum hætti í morgun og aftur á miðvikudag. Atkvæðagreiðsla um kjarasamninginn hefst miðvikudaginn 8. mars kl. 12 og stæður fram yfir páska eða til 15. apríl kl. 16.