7. apríl 2020
Kjarasamningur við Isavia
![Kjarasamningur við Isavia - mynd](/library/Myndir/helloquence-OQMZwNd3ThU-unsplash%20-%20Copy%20(1).jpg?proc=frontPage)
Undirritaður hefur verið kjarasamningur milli Sameykis og Isavia. Samningurinn var kynntur með rafrænum hætti í morgun og aftur á miðvikudag. Atkvæðagreiðsla um kjarasamninginn hefst miðvikudaginn 8. mars kl. 12 og stæður fram yfir páska eða til 15. apríl kl. 16.