8. apríl 2020
Atkvæðagreiðsla um kjarasamning Isavia og Sameykis er hafin
Atkvæðagreiðsla um kjarasamning Sameykis og Isavia hófst nú á hádegi í dag. Atkvæðagreiðslunni lýkur kl. 12:00 þann 15. apríl næstkomandi. Ítarlegt kynningarefni um kjarasamninginn má finna hér.