14. apríl 2020
Dagleiguhús í sumar opna á mánudaginn 20. apríl
![Dagleiguhús í sumar opna á mánudaginn 20. apríl - mynd](/library/Myndir/Orlofshus/Muna%c3%b0arnes%20%c3%batimynd%20sumar%20bj%c3%b6rt.jpg?proc=frontPage)
Mánudaginn 20. apríl kl. 9:00 verður opnað fyrir dagleigu á orlofshúsum í sumar. Í pottinum eru þau hús sem ekki gengu út við úthlutun og einnig þau hús sem fyrirfram hafði verið ákveðið að yrðu í dagleigu.
Dagleiga þýðir að hægt er að bóka hús beint á vefnum í nokkra daga án þess að þurfa að bíða eftir úthlutun eða taka heila viku. Þar gildir reglar fyrstir koma fyrstir fá. Sjá nánar í orlofsblaðinu okkar.