27. apríl 2020
Vinakot - kjarasamningur samþykktur
Kjarasamningur Sameykis og Vinakots var samþykktur í atkvæðagreiðslu nú um hádegið. Alls tóku 28.12% þátt í atkvæðagreiðslunni og samþykktu allir samninginn - 100%.
27. apríl 2020
Kjarasamningur Sameykis og Vinakots var samþykktur í atkvæðagreiðslu nú um hádegið. Alls tóku 28.12% þátt í atkvæðagreiðslunni og samþykktu allir samninginn - 100%.