28. apríl 2020
Kjarasamningur við Ás samþykktur
Atkvæðagreiðslu um kjarasamning Ás og Sameykis lauk rétt í þessu og var samingurinn samþykktur með tæplega 87% atkvæða. Alls tóku rúm 33% þátt í atkvæðagreiðslunni, já sögðu 86,7%, nei sögðu 8,82% og 8,82% tóku ekki afstöðu.