Grettisgötu 89
105 Reykjavik
Ísland

525-8330
sameyki@sameyki.is
6202690-3449

30. apríl 2020

Ávarp formanns í undirbúningi

Þrátt fyrir að baráttudagur okkar launafólks sé með óhefðbundnu sniði þetta árið vegna Covid-19 og engin verði gangan eða ræðurnar. Þá deyjum við ekki ráðalaus heldur skelltum formanni vorum Árna Stefáni í heimilislegt stúdíó. Tókum upp ávarpið hans sem við sendum út hér á vefsíðu Sameykis og Facebook síðu á morgun!