11. maí 2020
Kynning í dag á kjarasamningi við Félagsbústaði
Nýr kjarasamningur Sameykis við Félagsbústaði var undirritaður 7. maí síðastliðinn. Kynningarfundur um samninginn verður haldinn í dag. mánudaginn 11. maí, kl. 11 á skrifstofum Félagsbústaða. Nánar um kjarasamninginn hér.
Atkvæðagreiðsla um kjarasamninginn fer fram hér á Mínum síðum og stendur frá kl. 11 mánudaginn 11. maí til kl. 23:59 þríðjudaginn 12. maí.