13. maí 2020
Samningur Félagsbústaða samþykktur
Myndin var tekin við undirritun samningsins.
Kjarasamningur Sameykis og Félagsbústaða var samþykktur með öllum greiddum atkvæðum í atkvæðagreiðslu sem lauk nú í dag. Yfir 84% tóku þátt í atkvæðagreiðslunni. 100% sögðu já en enginn sagði nei.