22. maí 2020
Samningur við Fríhöfnina samþykktur
![Samningur við Fríhöfnina samþykktur - mynd](/library/Myndir/Frettamyndir/2020/Mynd%20-%20Copy%20(1).jpg?proc=frontPage)
Atkvæðagreiðslu um kjarasamning Sameykis og Fríhafnarinnar er lokið og var samningurinn samþykktur með tæplega 94% atkvæða. Já sögðu 93,91% en nei sögðu 5,22%. Alls tóku tæplega 70% félagsmanna hjá Fríhöfninni þátt í atkvæðagreiðslunni.