27. maí 2020Kjarasamningur við Klettabæ samþykkturFacebook share linkTwitter share linkKjarasamningur Sameykis og Klettabæjar var samþykktur í atkvæðagreiðslu sem lauk fyrir stundu. Samningurinn var samþykktur með 95% atkvæða en 5% sögðu nei. Kosningaþátttaka var tæp 24%.Facebook share linkTwitter share link