10. júní 2020
Kjarasamningur við Innheimtustofnun undirritaður
![Kjarasamningur við Innheimtustofnun undirritaður - mynd](/library/Myndir/Frettamyndir/2020/IMG_1953.jpg?proc=frontPage)
Kjarasamningur við Samband ísl. sveitarfélga vegna Innheimtustofnunar sveitarfélaga hefur verið undirritaður. Samninginn verður kynntur í fjarfundi (Zoom) næstkomandi þriðjudag 16. júní, kl. 10. Kosningin verður rafræn og hefst á sama tíma og lýkur fimmtudaginn 18. júní kl. 12 á hádegi. Samninginn má finna hér.