26. júní 2020
Deilunni vísað til sátta
Sameyki hefur vísað deilu félagsins við SFV (Samtök fyrirtækja í velferðarþjónustu) til ríkissáttasemjara og er fyrsti fundur aðila þar í dag. Deilan hefur staðið yfir nú í fimmtán mánuði. Það er von okkar á fundurinn í dag muni gefa okkur tilefni til meiri bjartsýni á að leysa málin en hingað til hefur hvorki gengið né rekið að sögn formanns Sameykis Árna Stefáns
Í SFV eru meðal annars Krabbameinsfélagið, Sjálfsbjargarheimilið, SÁÁ og Sóltún hjúkrunarheimili.