Grettisgötu 89
105 Reykjavik
Ísland

525-8330
sameyki@sameyki.is
6202690-3449

11. ágúst 2020

Óhreinindi í kalda vatninu í Munaðarnesi

Það hefur verið kvartað yfir óhreinindum í kalda vatninu á Munaðarnes svæðinu. Skýringin á því er sú að fyrir stuttu síðan reið yfir jarðskjálfti í Borgarfirði og við það kom töluverð drulla í allar stofnæðar og síur. Orkuveitan er á fullu að hreinsa og ætti þetta að vera komið í lag í vikunni.