11. september 2020
Samningur við RÚV undirritaður
Nýr kjarasamningur við RÚV var undirritaður í morgun en þar eru um fimmtíu félagsmenn Sameykis. Á miðvikudaginn í næstu viku verður haldinn kynningarfundur á vinnustaðnum og atkvæðagreiðsla í kjölfar hans.