18. september 2020
Kjarasamningur við RÚV samþykktur
![Kjarasamningur við RÚV samþykktur - mynd](/library/Myndir/Frettamyndir/2020/20200911_111349.jpg?proc=frontPage)
Nýr kjarasamningur Sameykis við RÚV var samþykktur í dag með öllum greiddum atkvæðum, en tæp 31% félagsmanna sem starfa hjá RÚV tóku þátt í atkvæðagreiðslunni. Samningurinn gildir til 31. desember 2022.