24. september 2020
Samningur við SFV samþykktur
Kjarasamningur Sameykis og SFV hefur verið samþykktur með tæplega 90% atkvæða. Um 50% félagsmanna tóku þátt í atkvæðagreiðslunni og sögðu 89,19% þeirra já við samningnum en 9,46% sögðu nei. Rétt rúm 1% tóku ekki afstöðu.