Grettisgötu 89
105 Reykjavik
Ísland

525-8330
sameyki@sameyki.is
6202690-3449

23. desember 2020

Sameyki styrkir hjálpastarf

Í stað þess að senda hefðbundin jólakort ákvað stjórn Sameykis á síðasta fundi fyrir jól að veita styrki til ýmissa góðra málefna. Fyrir valinu voru Hjálparstofnun kirkjunnar,  Mæðrastyrksnefnd, Rauði krossinn auk Stígamóta og Kvennaathvarfsins.