Grettisgötu 89
105 Reykjavik
Ísland

525-8330
sameyki@sameyki.is
6202690-3449

5. janúar 2021

Páskatímabil innanlands 2021

Stekkjahóll í Munaðarnensi

Sameyki hefur 64 eignir innanlands til úthlutunar um páska sem nú hefur verið opnað fyrir á orlofsvefnum. Páskarnir eru vinsæll tími og því verður tímabilinu 26. mars - 5. apríl 2021, skipt upp í þrjú tímabil.:

 

Tímabil 1

26. mars – 31. mars 2021

Tímabil 2

31. mars – 5. apríl 2021

Tímabil 3

29. mars – 5. apríl 2021


Hægt verður að sækja um
úthlutun á orlofsvefnum okkar frá og með 5. janúar til og með 10. febrúar 2021. Úthlutun fer fram 12. febrúar 2021.

 

Verð fyrir 5 nætur stærri eing kr. 23.000

Verð fyrir 7 nætur stærri eign kr. 32.000

Verð fyrir 7 nætur minni eign kr.  21.000