10. febrúar 2021
Páskaúthlutun orlofshúsa lýkur á miðnætti
![Páskaúthlutun orlofshúsa lýkur á miðnætti - mynd](/library/Myndir/Orlofshus/Muna%c3%b0arnes%20%c3%batimynd%20sumar%20bj%c3%b6rt.jpg?proc=frontPage)
Orlofshús Sameykis í Munaðarnesi
Við viljum minna félagsmenn Sameykis á að umsóknarfrestur fyrir úthlutun um orlofshús í páskaleigu er til miðnættis í kvöld 10. febrúar.
Tilkynning um niðurstöðu úthlutunar verða svo sendar þann 12. febrúar nk. til umsækjenda.