29. mars 2021
Orlofshús Sameykis fullbókuð um páskana
Fullbókað er í öll orlofshús Sameykis um páskana, þrátt fyrir að félagsfólk hafi afbókað orlofshús um páskahelgina undanfarna daga.
Við minnum á að frestur til að sækja um orlofshús í sumar lauk 28. mars sl. Úthlutun lýkur 31. mars nk. Þá opnar fyrir dagleigu á orlofshúsum félagsins á vefnum 21. apríl.