4. júní 2021
Aðalfundur Lífeyrisdeildar
![Aðalfundur Lífeyrisdeildar - mynd](/library/Myndir/Frettamyndir/2021/Stofnfundur%20L%c3%adfeyrisdeildar%202019-1.jpg?proc=frontPage)
Frá stofnfundi Lífeyrisdeildar Sameykis 2019.
Fimmtudaginn 10. júní nk. kl. 14:00 verður haldinn aðalfundur í Lífeyrisdeild Sameykis. Á dagskránni eru venjubundin aðalfundarstörf en að auki Jón Björnsson sálfræðingur flytja áhugavert erindi um lífið og tilveruna. Skráning er á fundinn og hvetjum við þá sem eru í deildinni að skrá sig hér.