21. desember 2021
Hátíðarkveðja frá Sameyki
Sameyki óskar þér og þínum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári og þakkar samstarfið og samskiptin við félagsmenn á öllu landinu á árinu sem er að líða.
Skrifstofan verður opin alla virka daga um hátíðarnar en við hvetjum alla sem eiga erindi á skrifstofuna að gæta að sóttvarnarreglum, spritta hendur og nota grímur.