18. ágúst 2022
Orlofshús Sameykis til útleigu í ágúst
Sameyki vill vekja athygli félagsfólks á lausum tímabilum í orlofshúsum félagsins nú í ágúst. Hægt er að panta dvöl í orlofshúsum Sameykis á Orlofshúsavef félagsins.
Vesturland
Í Húsafelli er laust til útleigu í Hraunbrekku 6, 28. ágúst til 1. september
Á Arnarstapa er laust til útleigu 19.-25. ágúst og 28. ágúst til 1. september
Norðurás í Svínadal er laust 20.-25. Ágúst
Í Selásum í Borgarbyggð er laust frá 28. ágúst til 1. september
Munaðarnes
Mikið er laust af orlofshúsum í Munaðarnesi, bæði helgar- og vikudvalir.
Suðurland
Töluvert er laust til útleigu í Vaðnesi á Suðurlandi í ágúst og í orlofshúsum Sameykis við Úlfljótsvatn.
Austurland
Á Eiðum er laus vikudvöl frá 20. ágúst til 26. Ágúst og svo í flestum orlofshúsunum á Eiðum um næstkomandi mánaðarmót.