Grettisgötu 89
105 Reykjavik
Ísland

525-8330
sameyki@sameyki.is
6202690-3449

20. september 2022

Starfsemi á skrifstofu Sameykis

Vegna starfsmannaferðar verður starfsemi á skrifstofu Sameykis takmörkuð frá 20. september til 23. september nk. Skrifstofan verður samt sem áður opin félagsfólki milli klukkan 8 og 16 og einnig verður svarað í síma á sama tíma. Á mánudaginn kemur, 26. september, verður starfssemin komin í samt horf.