Grettisgötu 89
105 Reykjavik
Ísland

525-8330
sameyki@sameyki.is
6202690-3449

3. október 2022

Fjölbreytt námskeið Gott að vita á haustönn

Sameyki í samstarfi við Framvegis halda námskeið fyrir sitt félagsfólk í haust. Félagið býður upp á námskeiðin fyrir félagsmenn sína þeim að kostnaðarlausu. Flestir viðburðir eru í húsi, hjá Framvegis Borgartúni 20, en hluti þó á netinu og einhver bæði í húsi og á netinu.

Hægt er að skoða framboðið af námskeiðum á Facebook síðu Sameykis og hægt er að skrá sig þar með því að smella á hlekk í skýringartexta við hvert námskeið. Einnig er hægt að skrá sig beint á Gott að vita námskeið á vefsíðu Framvegis.

Meðal námskeiða á næstunni verða:

Sjósund
Marokkó fyrir ferðamenn
Kyrrðargöngunámskeið
Að8sig
Lestur launaseðla
Förðun og umhirða húðar

 

Nauðsynlegt er að skrá sig á námskeiðin en skráning er á vef Framvegis.