20. febrúar 2023
Sameyki óskar eftir að ráða umsjónarmann með orlofsíbúðum í Reykjavík
![Sameyki óskar eftir að ráða umsjónarmann með orlofsíbúðum í Reykjavík - mynd](/library/Myndir/Frettamyndir/2023/grandavegur%2042%20NYbygging%20af%20neti.jpg?proc=frontPage)
Íbúðir Sameykis á Grandavegi.
Sameyki óskar eftir að ráða umsjónarmann með fjórum íbúðum í Reykjavík. Íbúðirnar eru staðsettar á Grandavegi og í Sóltúni. Helstu verkefni umsjónarmanns er að hafa umsjón með íbúðum félagsins og sinna tilfallandi þrifum.
Frétt uppfærð. Búið er að ráð umsjónarmann.