21. apríl 2023
Kjarasamningur við Orkuveituna Samþykktur
Atkvæðagreiðslu um breytingar og framlengingu á kjarasamningi Sameykis og Orkuveitunnar lauk í hádeginu í dag.
Þátttaka í atkvæðagreiðslunni var 75,31%. Samþykkir samningnum voru 93,44%, 4,92% höfnuð samningnum og 1,64% tók ekki afstöðu.