26. apríl 2023
Kjarasamningur við Ás styrktarfélag samþykktur
![Kjarasamningur við Ás styrktarfélag samþykktur - mynd](/library/Myndir/Frettamyndir/2023/sameyki_as_styrktarfelag_undirritun19mars2023-1.jpg?proc=frontPage)
Atkvæðagreiðslu um breytingar og framlengingu á kjarasamningi Sameykis og Ás styrktarfélags lauk kl. 15 í dag.
Þátttaka í atkvæðagreiðslunni var 43,59%. Samþykkir samningnum voru 90,20%, 5,88% höfnuð samningnum og 3,92% tók ekki afstöðu.